.‎ > ‎

Kærleiksvika

posted Feb 22, 2016, 12:11 PM by Skógur Mosi   [ updated Mar 29, 2016, 5:58 AM ]
Síðastliðinn miðvikudag var Skógræktarfélag Mosfellsbæjar heiðrað í Kærleiksvikunni. Athöfnin fór fram í Kjarnanum. Starfsmenn Ásgarðs smíðuðu bekk sem skipuleggjendur gáfu félaginu. Bekkurinn er með útskorinni mynd sem er táknræn fyrir starf félagsins. Myndirnar hér að neðan segja meira.
Skógræktarfélagið þakkar fyrir sig.

Comments