.‎ > ‎

Heimsókn í Hamrahlíð

posted Aug 9, 2017, 6:36 AM by Skógur Mosi
Í tilefni 30 ára afmælis Mosfellsbæjar var móttaka í Hamrahlíðinni þar sem tekið var á móti forseta Íslands og forsetafrú.  Forsetahjónin fengu gjafabréf fyrir jólatré úr Hamrahlíðinni, síðan var hann fenginn til að gróðursetja ilmreyni í tilefni heimsóknarinnar og afmælisins.  Svo fengu allir viðstaddir skógarkaffi og konfekt.  Eftir þetta var haldið áfram þar sem átti eftir að koma víða við í Mosfellsbænum. 
Comments