.‎ > ‎

Brúðubíllinn í Meltúnsreitinn

posted Aug 11, 2017, 5:52 AM by Skógur Mosi
Meltúnsreiturinn er svæðið milli Víðiteigs og Völuteigs. Undanfarin ár hafa Skógræktar-félagið og Mosfellsbær unnið að því að gera útivistarsvæði þar. Vinnu fer senn að ljúka og viljum við ásamt Mosfellsbæ bjóða ykkur að koma og skoða svæðið ásamt því að horfa á Brúðubílinn og fá ykkur hressingu.

Mánudaginn 14. ágúst kl. 17 verður Brúðubíllinn á staðnum og Skógræktarfélagið verður með veitingar, lummur á grillinu og djús.

Comments