.‎ > ‎

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2018

posted Mar 27, 2018, 6:15 AM by Skógur Mosi
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2018 verður haldinn í húsi Björgunar-sveitarinnar Kyndils, Völuteigi 23, Mosfellsbæ, þriðjudaginn 17. apríl kl. 20.00.

Dagskrá
  1. Almenn aðalfundarstörf
  2. Önnur mál
  3. Erindi flytur Sigríður Júlía Brynleifsdóttir sem hún nefnir  „Áhrif fjórföldunar nýskógræktar á Íslandi“.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta.

Nýir félagar velkomnir.

Kaffiveitingar verða á staðnum.

Comments