Aðalfundur Skógræktarélags Mosfellsbæjar var haldinn 10. apríl. Auk venjulegra aðalafundarstarfa og kaffiveitinga var erindi sem Bjarni Diðrik Sigurðsson prófessor við LbhÍ hélt og var nefnt „Vatnið og skógurinn“.
Fyrsti stjórnarfundur eftir aðalfund var haldinn 18 apríl Stjórning skipti með sér verkum og fór yfir verkefni sumarsins.
Stjórn félagsins er þannig skipuð
Í varastjórn eru:
Bjarki Þór Kjartansson, Elísabet Kristjánsdóttir, Ívar Þór Þrastarson, Sigurgeir Steingrímsson,
Albert Skarphéðinsson
Formaður - Kristín Davíðsdóttir
Varaformaður - Ágúst Hálfdánssson
Gjaldkeri - Louisa Sigurðardóttir
Ritari - Björn Traustason
Meðstjórnandi - Hólmfríður Karlsdóttir
|
. >