.‎ > ‎

Aðalfundur

posted Mar 15, 2017, 10:26 PM by Skógur Mosi   [ updated Apr 2, 2017, 10:55 PM ]
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2017 verður haldinn í húsi Björgunarsveitarinnar Kyndils, Völuteigi 23, Mosfellsbæ, mánudaginn 10. apríl kl. 20.00.

Dagskrá
1. Almenn aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Erindi.  Vatnið og skógurinn, Bjarni Diðrik Sigurðsson  prófessor við LbhÍ.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Nýir félagar velkomnir.
Kaffiveitingar verða á staðnum.

Í ár verðu fréttasíða í Mosfellingi sem kemur út 6. apríl í stað fréttabréfs. Þeir sem ekki búa í Mosfellsbæ geta skoðað heimasíðuna www.skogmos.net. En þar mun fréttasíðan koma inn eftir að blaðið er komið út.
Comments