Vefsíða um tré og skógrækt á Íslandi.

Skógardísin er kölluð Dísa. Henni finnst gaman að fræða aðra um tréin sem vaxa í skóginum. Dísa ætlar að segja þér frá lauftrjánum birki, reyni og ösp sem eru algengustu lauftré í skógum og görðum á Íslandi. Dísa ætlar einnig að segja þér frá barrtrjánum furu og greni. Einnig sýnir hún þér nokkrar myndir af trjám og laufblöðum. Veldu þér síðu hér til vinstri og leyfðu Dísu að leiða þig áfram um skóginn.

Þú getur reynt kunnáttu þína með því að taka gagnvirk próf. Einnig er hægt að heimsækja aðrar síður um skógrækt á Íslandi.

 

© Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, 30. apríl, 2007