Spjallborðið uppfært

Post date: Apr 18, 2012 6:53:12 AM

Eftir að hafa orðið fyrir endalausum árásum frá aðilum sem pósta ruslpósti var spjallborðið tekið úr sambandi. Nú hefur spjallborðið verið uppfært og tilbúið fyrir alla að skiptast á skoðunum.

Góða skemmtun.

Kveðja RR ehf