Spjallborðið uppfært

posted Apr 17, 2012, 11:53 PM by Halldór Kvaran   [ updated Apr 17, 2012, 11:56 PM ]
Eftir að hafa orðið fyrir endalausum árásum frá aðilum sem pósta ruslpósti var spjallborðið tekið úr sambandi. Nú hefur spjallborðið verið uppfært og tilbúið fyrir alla að skiptast á skoðunum.

Góða skemmtun.
Kveðja RR ehf
Comments