Síðustu tilkynningar


Spjallborðið uppfært

posted Apr 17, 2012, 11:53 PM by Halldór Kvaran   [ updated Apr 17, 2012, 11:56 PM ]

Eftir að hafa orðið fyrir endalausum árásum frá aðilum sem pósta ruslpósti var spjallborðið tekið úr sambandi. Nú hefur spjallborðið verið uppfært og tilbúið fyrir alla að skiptast á skoðunum.

Góða skemmtun.
Kveðja RR ehf

Ný vefsíða

posted Sep 27, 2011, 6:41 AM by Halldór Kvaran   [ updated Oct 3, 2011, 9:03 AM ]

Okkur er það sönn ánægja að opna nýja vefsíðu RR ehf. Það hefur lengi staðið til að breyta og bæta vefinn og gera hann aðgengilegri ásamt því að gefa notendum kost á því að senda inn tilkynningar og skiptast á skoðunum.
 
Það er von okkar að vefurinn nýtist vel.
 
Bestu kveðjur
RR ehf.

RR hlýtur hin eftirsóttu Wobby verðlaun!

posted Oct 14, 2009, 11:16 PM by Halldór Kvaran   [ updated Sep 27, 2011, 11:41 AM ]

Hæ hó og jibbí jei. Þetta er svo agalega fínt og skemmtilegt.

posted Oct 14, 2009, 11:11 PM by Halldór Kvaran   [ updated Oct 3, 2011, 9:05 AM ]


1-4 of 4

Comments