ORLOFSÍBÚÐIR Í STYKKISHÓLMI

Lúxus gisting í hjarta bæjarins 

Fyrirspurnir varðandi verð og bókunarstöðu sendist á fyrirspurn@orlofsibudir.is
eða í síma 899-1797.
 
Framboð gistingar fyrir einstaklinga er takmarkað en ef áhugasamir eru meðlimir í eftirtöldum félögum, er þeim bent á að snúa sér til þeirra með fyrirspurnir um leigu.
 
Orlofssjóður BHM og EFLING stéttafélag. 

Íbúðirnar eru leigðar með sængum en án sængurvera. Leigutakar þurfa líka að hafa með sér handklæði. Hvort tveggja er þó hægt að skaffa ef þörf krefur.

Leigutakar taka við hreinum íbúðum og eiga að skila þeim á sama hátt. Hægt er þó að kaupa út ræstingu.