ORLOFSÍBÚÐIR Í STYKKISHÓLMI

Lúxus gisting í hjarta bæjarins 

 Heim 

 Lýsing á íbúðum

 Stykkishólmur 

 Verð

 Fleiri myndir 

 Karakter íbúðanna 

 English

 

Íbúðirnar eru 65-75 fermetrar að stærð og eru allar eins í útfærslu. Gengið er inn á eftir hæð þar sem er eldhús, stofa, eitt svefnherbergi og vel afgirtar svalir með glæsilegum nuddpotti og útigrilli. 

 

 

Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi og snyrting. Svefnaðstaða er fyrir sjö manns í íbúðunum og barnarúm er í hverri íbúð.

 

Hver og ein íbúð hefu sinn eigin karakter eins og sjá má á þessum myndum

Þráðlaust netsamband er á tjaldsvæðinu, í miðbænum og íþróttamiðstöðina. Körfuboltavöllur, róluvöllur, sparkvöllur, sundlaug og frjálsíþróttavöllur eru á íþróttasvæðinu í nágrenni íbúðanna. Stutt er í Bónus, bakarí, myndbandaleigu og veitingastaði en Narfeyrarstofa er orðin landsfræg fyrir góðan mat og þjónustu.