Sissí

fædd 06.10.04

Sissí í heimahögunum í Árbæ IV

Sissí dálítið montin eftir sumarsýningu í júní 2006Æi mammsa...ég er pínu þreytt á myndatökum núna....

Bestu vinkonur alltaf.

Sissí er gælunafnið sem við gáfum henni en upprunalega nafnið hennar er Cosy Cecilia og er hún ættuð frá Svíþjóð. Ræktandi hennar heitir Ingela Björkman og býr hún rétt utan við Sundsvall.  Hún er með mjög skemmtilega heimasíðu sem ég vil benda á að skoða:                                   www.kennelprive.se

 Með okkur Ingelu hefur tekist frábær vinskapur og kom hún ásamt fjölskyldu sinni í heimsókn til okkar vorið 2006.    

Cosy Cecilia/Sissí er miniature, rauð að lit og með sérlega fallegt og góðlegt andlit.   Alveg yndisleg í geðslagi og elskar knús og kossa. Sissí er kúrilúra og notar hvert tækifæri ef einhver sest niður til að hjúfra sig niður í fangið á þeim sem það gerir.   Það er auðvelt að falla fyrir Sissí ;)

Helstu afrek:  3 x BHT  3 x Cacib 3 Meistarastig