velkomin/n

upphafið

Þetta Almanaksverkefni hófst vegna þess að margir gleyma eða ruglast á hvaða jólasveinn tilheyrir hverjum degi. Því útbjó ég Almanak yfir þá alla og dagana sem þeir koma til byggða ásamt tenglum í upplýsingar um þá hjá Íslensku Wikipedia. 

Að auki setti ég inn hátíðisdagana í kringum jól og nýjár og er ætlunin að bæta við öllum helstu hátíðis-og tyllidögum næsta árs auk þess að setja upplýsingar um þá inn á Íslensku Wikipedia.  Einnig ýmsum fróðleik eins og um göngu Tunglsins og aðrar slíkar almennar Almanaksupplýsingar.

Þetta er verk í þróun og öll hjálp, sérstaklega við uppfærslu á Wikipedia síðum vel þegin.  Tölvupóstfang mitt er bragihalldorsson@gmail.com, upp á frekari upplýsingar.
Lýsingdagsettlokið
Lokadagur   
Fynna Fyrsta maí mynd sem ég má nota með CC rétti  Búin að fynna erlenda mynd frá upphafi dagsinns, vanntar innlenda mynd. 
vanntar síðu um réttir á Íslandi. Til flokkur: http://is.wikipedia.org/wiki/Flokkur:Réttir_á_Íslandi January 8, 2011  
Showing 3 items from page To-Dos/verkefnalisti sorted by dagsett, lokið. View more »

Messages

 • Almanakið uppfært fyrir árið 2016 Er nokkuð seinn að uppfæra Almanakið þetta árið og hef fengið nokkrar kvartanir yfir því. En nú er þetta komið. Varðandi uppfærslu á almanakinu fyrir þau ykkar sem eruð að ...
  Posted Jan 25, 2015, 6:16 AM by Bragi Halldórsson
 • Uppfærsla á almanakinu fyrir árið 2014 Nú hefur Íslenska Almanakið verið uppfært fyrir árið 2014 og breitilegir dagar eins og páskadagarnir og gömlu norrænu mánuðurnir verið færðir inn. Fyrir þá sem nú þegar eru með almanakið ...
  Posted Jan 24, 2014, 12:27 AM by Bragi Halldórsson
 • Hvenær kemur fyrsti jólasveinninn? Benda skal fólki á að samkvæmt dagatölum almennt kemur fyrsti jólsveinninn, Stekkjastaur þann 12. des. Það sem ruglar marga er að áðurfyrr taldist sólarhringurinn þannig að nóttin kom á undan ...
  Posted Dec 11, 2013, 2:07 AM by Bragi Halldórsson
 • Bætti við Degi Íslenskrar náttúru og uppfærði breytilegar dagsetningar fyrir árið 2013 Hingað til hef ég bara uppfært breytilegar dagsetningar eins og Páska og gömlu norrænu mánuðina seint á hverju ári og eitt ár í senn en ætla að bæta hér um ...
  Posted Sep 17, 2012, 5:40 AM by Bragi Halldórsson
 • Hundadagar Bætti við Íslenskum heimildum um hundadaga.
  Posted Jul 12, 2012, 5:52 AM by Bragi Halldórsson
Showing posts 1 - 5 of 31. View more »