Ferskt salat

Þetta gómsæta salat fékk ég hjá henni Sibbu vinkonu þegar við fórum í fimleikapartý. Ótrúlega ferskt og fer vel í maga.

Gott að skera niður grillaðan kjúkling útí.

Bera fram með góðu brauði.

Innihald

Mangó

Tómatar

Skallotlaukur eða salatlaukur

Hvítvínsedik

Hunang

Balsamikedik

Pipar

Ferskt kóríander

(vatn)

Gott að skera niður grillaðan kjúkling útí

Bera fram með brauði