Pizzudeig Ástu

2 pizzabotnar (á 2 ofnplötur)

Láta hefast í 1 klst.

Innihald

600 gr hveiti

2 msk ger

Salt + pipar

1 lítill bjór (0,33 cl,volgur)

1 1/2 dl olía

Skella öllu saman í skál og láta hefast í ca. 1 klst.