Haustlaukar‎ > ‎

Fritillaria michaelowskii - Lundalilja


Liljuætt - Liliacaea
 
Hæð: um 10 - 15 cm á hæð
Blómlitur:  brúnn með gulum jöðrum
Blómgun: miðjan maí
Birtuskilyrði: sól
Jarðvegur: venjuleg garðmold
Harðgerði: frekar viðkvæm, varð skammlíf hjá mérComments