Námsáætlun

forsíða

Hér fyrir neðan er námsáætlun þín á formi hugarkorts.


Tímasetningar:
1.-5. sept - Greinar 1, 2, 3 og 4. Fyrsta verkefni á að skila 9. sept
8.-10. sept - Grein 5. Öðru verkefni á að skila 11. sept
11.-12. sept - Grein 6. Þriðja verkefni á að skila 16. sept
13.-30. sept - Grein 7. Skiladagur ritgerðarinnar er 1. október kl. 12:00

 

Athugaðu að þú getur dregið kortið til á skjánum með músinni og einnig stækkað eða minnkað kortið með plús og mínus hnöppunum. Við sumar greinarnar er lítil ör sem vísar á viðeigandi vefsíðu.
Aðalgreinarnar á hugarkortinu eru númeraðar frá einum upp í sjö og ætlast er til þess að þú farir í gegnum kortið í númeraröð.