Hagnýt skrif - ÍSL583


Skrif heimildaritgerðar

Námsáætlun
Ritgerðarefni
Fyrirlestrar
Verkefni
Ítarefni
Samskiptaleiðir!

 

Vefur þessi er hluti af námskeiðinu Hagnýt skrif (ÍSL 583).
Í þessum námsþætti velja nemendur sér ritgerðarefni og skrifa um það heimildaritgerð. 

Þessi vefur er í nokkrum hlutum og í námsáætluninni hér vinstra megin eru leiðbeiningar um það hvernig fara á í gegnum þennan námsþátt.

Skoðaðu líka síðuna Samskiptaleiðir, þar er þér bent á þær samskiptaleiðir sem opnar eru á milli nemenda og kennara.

Námsmat skiptist þannig:
10% - verkefnum skilað sómasamlega og á réttum tíma
10% - virkni í viðtalstímum
80% - Heimildaritgerð

Aðeins ein kennslubók er notuð í þessum námsþætti, Handbók um ritun og frágang eftir Þórunni Blöndal.