Sumarblóm‎ > ‎

Lobelia 'Blue Wings' - Brúðarauga


Bláklukkuætt - Campanulaceae

Hæð: 10 -30 cm
Blómlitur: tvílit blóm, hvít og blá
Blómgun: mest allt sumar 
Birtuskilyrði: sól 
Jarðvegur: venjuleg garðmold
Notkun: hengipottar, blómaker, blómabeð (kantplanta)
Harðgerði: þarf nokkuð gott skjól, viðkvæm fyrir þurrki

Ræktun af fræi: sáð í janúar
Fræframleiðandi: Thompson & Morgan


Comments