Rósir‎ > ‎Villirósir‎ > ‎

Rosa glauca 'Nova' - Rauðblaðarós

Villirósarsort 
 
Uppruni: Svíþjóð, 1956.  Sjálfsáð planta uppgötvuð af Gunny Larsson.  R. glauca greinilega annað foreldrið, en hitt er óþekkt, hugsanlega 'Prairie Dawn'.
Blómlitur: bleikur
Ilmur: enginn
Blómgun: einblómstrandi, lok júlí - ágúst.
Harðgerði:  flokkur 1
USDA zone 2; H7 


Comments