Rósir‎ > ‎

Villirósir

Villirósir eru eins og nafnið bendir til villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar.  Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar.  Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.
 
Helstu villrósategundir sem eru í ræktun hér á landi eru þyrnirós (Rosa pimpinellifolia), ígulrós ( Rosa rugosa), fjallarós (Rosa pendulina), meyjarós (Rosa moyesii) og hjónarós (Rosa sweginzowii).   Þyrnirós og glitrós (Rosa dumalis) vaxa villtar á Íslandi og eru alfriðaðar.  Hvorug er góð garðplanta.

Subpages (27): View All
Comments