Silene dioica - DagstjarnaHjartagrasaætt - Caryophyllaceae
 
Hæð:  Meðalhá um, 40-50 cm á hæð.
Blómgun:  júní
Birtuskilyrði: sól - hálfskuggi
Jarðvegur:  venjuleg garðmold
Harðgerði: Mjög harðgerð.
 
Sérbýlisplanta.  Kvenkynsplöntur sá sér óhóflega, svo karlkynsplöntur eru æskilegri garðplöntur.


 
Comments