Jasione laevis - BlákollurBláklukkuætt - Campanulaceae
 
Hæð:  lágvaxinn, um 15 cm
Blómlitur: bláfjólublár
Blómgun: ágúst
Birtuskilyrði:  sól
Jarðvegur:  venjuleg garðmold, vel framræst eða steinhæð
Harðgerði: skammlífur


Comments