Erythronium dens-canis - HundatönnLiljuætt - Liliaceae
 
Hæð:  lágvaxin, um 10 - 15 cm á hæð.
Blómlitur: bleikur
Blómgun:  maí
Birtuskilyrði:  hálfskuggi
Jarðvegur:  venjuleg garðmold.
Harðgerði:  sögð harðgerð, en reyndist frekar viðkvæm hjá mér.


Comments