Anemone sylvestris - RjóðursnotraSóleyjaætt - Ranunculaceae 
 
Hæð:  meðalhá, um 40 cm
Blómlitur: hvítur
Blómgun:  júní. 
Birtuskilyrði: hálfskuggi
Jarðvegur:  venjuleg garðmold.
Harðgerði:  Harðgerð.  Sáir sér pínulítið.

Heimkynni: Mið og A-Evrópa

Comments