Mynd dagsins‎ > ‎

13. júlí 2012

posted Jul 13, 2012, 3:35 AM by Rannveig Garðaflóra

Falleg mynd af Dornrós frá Möggu. Hvet alla sem eiga myndavél og garð til að fara út í garð, taka mynd(ir) og senda í gagnagrunninn okkar. Hann byggir sig ekki sjálfur. :)

Dornrósin ('Dornröschen') er ein af duglegustu eðalrósunum hér á landi. Hún er tilheyrir flokki nútímarunnarósa, en blómgerðin líkist terósarblendingi. Fái hún sæmilega gott skjól og sólríkan vaxtarstað er nokkuð öruggt að hún blómstri vel.
Comments