Foreldrafélagið hefur fært sig yfir á facebook

Foreldrafélagið hefur ákveðið að stofna facebooksíðu fyrir félagið og hætta að uppfæra upplýsingasíðuna. 

Markmiðið er að auðvelda samskiptin á milli foreldra og minnka vinnu við að uppfæra heimasíðu félagsins.

Upplýsingar eins og lög, skólaráð, foreldrarölt o.fl eru vistaðar sem glósur. Einnig hafa verið settir inn viðburðir og fréttabréf frá síðasta skólaári.

Auðveldara verður að koma ábendingum til okkur eða opna fyrir umræður.

Facebooksíðan er opin öllum hvort sem þeir eru facebook-meðlimir eða ekki.
https://www.facebook.com/pages/Foreldraf%C3%A9lag-Sunnul%C3%A6kjarsk%C3%B3la/417222261691002

Comments