Home‎ > ‎

Hugbúnaður

Hér söfnum við saman ýmsu sem tengist hugbúnaði - en í Fab Lab smiðjunum er áhersla lögð á að notast við opinn hugbúnað. 

Endilega bætið við á undirsíðurnar, s.s. upplýsingum sem tengjast forritunum, leiðbeiningum (tutorials) þar sem forritin eru notuð og upplýsingum um hvernig á að undirbúa skrár úr viðkomandi forriti yfir í ákveðin tæki. 

Leiðbeiningarnar geta verið skriflegar eða myndbönd. 

Hugsanlega tengist þetta námskeiðum, áföngum og/eða verkefnum og þá má gjarnan láta slíkt koma fram. Ekki síst ef þið lumið á verkefnum fyrir byrjendur. 

Here we collect how to get started with (open source) software. 
Please add on the pages, e
specially about projects for beginners.