Fab Lab Austurland opnað / opening

Fab Lab Austurland var formlega opnað á Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskóla Austurlands þann 8. nóvember 2008. 
Hér má sjá Jónu Árnýju (framkvæmdastjóra Austurbrúar), Illuga Gunnarsson (menntamálaráðherra), Elvar Jónsson (skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands) og Þorstein Sigfússon (forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar) vígja smiðjuna.
Hér má sjá Jónu Árnýju (framkvæmdastjóra Austurbrúar), 
Illuga Gunnarsson (menntamálaráðherra), 
Elvar Jónsson (skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands) og 
Þorstein Sigfússon (forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar) vígja smiðjuna.


Gestir við opnunina voru á öllum aldri. 


Comments