Hvolpar


Engla hundarækt er lítil ræktun sem hugsar fyrst og fremst um að rækta heilbrigða hunda með gott lundarfar, ásamt því að fylgja ræktunarstaðli tegundarinnar eftir fremsta megni. Mér er mikið í mun að hundarnir fari á góð heimili sem treysta sér í 10-15 ára skuldbindingu á yndislegum lífsfélaga.

Cavalier undaneldishundarnir gangast undir hjarta- og augnskoðun, einnig þurfa foreldrar undaneldisdýranna að vera með heilbrigt hjarta við 4ra ára aldur.

Golden Retriever undaneldishundarnir þurfa að vera genaprófaðir gagnvart tegund PRA, mjaðma- og olbogamyndaðir ásamt því að hafa augnskoðun í lagi við pörun.

Golden hvolpar (smelltu hér)

Cavalier hvollpar (smelltu hér)


Hvolpamyndir

Engla Arctic got