Fréttir‎ > ‎

Lea er hvolpafull

posted Jul 3, 2014, 3:58 PM by Engla kennel   [ updated Jul 3, 2014, 4:05 PM ]
Lea
Lea yndislega á von á hvolpum í ágúst - mikil gleði. Lea er innflutt frá Bretlandi og er einstaklega hlýr og gefandi Golden. Pabbi hennar er breski sýningarmeistarinn UKCh Tesoro di Ria Vela for Thornywait JW og móðir Laurenley Glen Lilibet. Lea var pöruð við íslenska sýningarmeistarann ISShCh Amazing Gold Erró - hlakka til að sjá þessa kærleikshnoðra Krossa fingur að allt gangi vel.
 
Nánar um pörunina hér
Nánar um Leu hér
 
 
 
 
 
Lea
Laurenley Juliette (Lea)
 
Erró og Lea
Erró og Lea
Comments