Fréttir‎ > ‎

Lea á júnísýningu HRFÍ 2012

posted Jun 3, 2012, 1:10 AM by Engla kennel
Lea stóð sig einstaklega vel á sýningu HRFÍ þann 2. júní, dómari var Cathy Delmar frá Írlandi (all rounder). Hún var í fyrst sæti í ungliðaflokki með meistaraefni og fékk því rétt til þess að keppa á móti bestu tíkum í hverjum flokki. Þar varð hún í þriðja sæti og því þriðja besta tík tegundar. Glæsilegur árangur hjá Leu :)
Comments