Fréttir‎ > ‎

Frábær árangur á Retrieverdeildarsýningunni

posted Jul 15, 2014, 11:42 AM by Engla kennel   [ updated Jul 15, 2014, 11:43 AM ]
Lea

Við áttum yndislegan dag á sýningu Retrieverdeildarinnar í gær. Leah geislaði af gleði og vann opna flokkinn með meistaraefni og excellent og var fjórða besta tík tegundar - vel gert Lea! 

   
 


Engla Arctic Sacred Promise (Berta) var gullfalleg í 3. sæti í sterkum opnum flokki með excellent, takk Sigrún Guðlaugardóttir fyrir að sýna hana svona vel. 

Engla Arctic Sacred Promise (Berta)

    


Dómarinn var Børge Espeland sem er Golden ræktandi í Noregi (Zenanas) og þökkum við honum kærlega fyrir hlý orð. Takk Ásta fyrir geggjaðar myndir og takk Jón og Vala fyrir að lána Bertu á sýningu :) 
Comments