Vertu með á Facebook!

VelkominENGLA var stofnað árið 2008 og er aðili að HRFÍ og FCI. Engla ræktar Golden Retriever og Cavalier hunda. Hundarnir eru fyrst og fremst paraðir eftir heilbrigði, skapgerð og vinnugetu ásamt því að fylgja ræktunarstaðli tegundarinnar eftir fremsta megni. Markmiðið er að ná fram hundum sem standa sig vel á sýningum og í vinnu.

- betri félaga er varla hægt að eignast :)


Nýjustu fréttir

 • Sebastian Rafael (Engla Arctic Blue Star) afhentur í dag Það er stór dagur hjá Engla hundaræktun í dag. En í dag var Sebastian (Engla Arctic Blue Star) formlega afhentur sem leiðsöguhundur til Fríðu Eyrúnar Sæmundsdóttur við hátíðlega athöfn á ...
  Posted Jan 30, 2013, 7:39 AM by Engla kennel
 • Lea á júnísýningu HRFÍ 2012 Lea stóð sig einstaklega vel á sýningu HRFÍ þann 2. júní, dómari var Cathy Delmar frá Írlandi (all rounder). Hún var í fyrst sæti í ungliðaflokki með meistaraefni og fékk ...
  Posted Jun 3, 2012, 1:10 AM by Engla kennel
 • Hvolparnir fæddir Sunna fæddi gullfallega hvolpa þann 10. maí og stóð sig eins og hetja. Litur hvolpanna er frá ljósum til gullins. Endilega fylgist með hvolpamyndum og fréttum á facebook síðu ræktunarinnar ...
  Posted May 16, 2012, 11:41 AM by Engla kennel
 • Alþjóðleg sýning í febrúar 2012 Ég er þvílíkt ánægð með Goldendömurnar mínar. Þær stóðu sig eins og hetjur á sýningunni í dag. Lea steig sín fyrstu spor og Sunna mætti galvösk í hringinn eftir ársfjarveru ...
  Posted Feb 27, 2012, 10:49 AM by Engla kennel
 • Sunna og Lea skráðar á febrúarsýningu HRFÍ Þá er búið að skrá Sunnu og Leu á næstu sýningu hjá HRFÍ. Þó nokkur vinna er þó fyrir höndum. Sunna þarf að komast í gott form eftir einangrunina (of ...
  Posted Jan 30, 2012, 1:25 PM by Engla kennel
Showing posts 1 - 5 of 7. View more »