Velkomin
ENGLA var stofnað árið 2008 og er aðili að HRFÍ og FCI. Engla ræktar Golden Retriever og Cavalier hunda. Hundarnir eru fyrst og fremst paraðir eftir heilbrigði, skapgerð og vinnugetu ásamt því að fylgja ræktunarstaðli tegundarinnar eftir fremsta megni. Markmiðið er að ná fram hundum sem standa sig vel á sýningum og í vinnu.

- betri félaga er varla hægt að eignast :)


Nýjustu fréttir

 • Gullfallegir Golden hvolpar fæddir Lea okkar fæddi sjö gullfallega hvolpa þann 5. ágúst 2014, tvo rakka og 5 tíkur. Lea er innflutt frá Bretlandi og hefur staðið sig frábærlega á sýningum ásamt því að ...
  Posted Aug 12, 2014, 3:32 PM by Engla kennel
 • Frábær árangur á Retrieverdeildarsýningunni Við áttum yndislegan dag á sýningu Retrieverdeildarinnar í gær. Leah geislaði af gleði og vann opna flokkinn með meistaraefni og excellent og var fjórða besta tík tegundar - vel gert Lea ...
  Posted Jul 15, 2014, 11:43 AM by Engla kennel
 • Lea er hvolpafull Lea yndislega á von á hvolpum í ágúst - mikil gleði. Lea er innflutt frá Bretlandi og er einstaklega hlýr og gefandi Golden. Pabbi hennar er breski sýningarmeistarinn UKCh Tesoro di ...
  Posted Jul 3, 2014, 4:05 PM by Engla kennel
 • Sebastian Rafael (Engla Arctic Blue Star) afhentur í dag Það er stór dagur hjá Engla hundaræktun í dag. En í dag var Sebastian (Engla Arctic Blue Star) formlega afhentur sem leiðsöguhundur til Fríðu Eyrúnar Sæmundsdóttur við hátíðlega athöfn á ...
  Posted Jan 30, 2013, 7:39 AM by Engla kennel
 • Lea á júnísýningu HRFÍ 2012 Lea stóð sig einstaklega vel á sýningu HRFÍ þann 2. júní, dómari var Cathy Delmar frá Írlandi (all rounder). Hún var í fyrst sæti í ungliðaflokki með meistaraefni og fékk ...
  Posted Jun 3, 2012, 1:10 AM by Engla kennel
Showing posts 1 - 5 of 10. View more »