Eðlisvísindi í Varmárskóla

Á þessa síðu er að finna upplýsingar um framvindu námsins í vetur sem og glósur fyrir hverja viku en þannig geta foreldrar og nemendur fylgst betur með því sem unnið var í hverri viku fyrir sig. Einnig er að finna ýmsan fróðleik um eðlisvísindi.

Ábyrgðarmaður síðunnar er:
Fjalar Freyr Einarsson, eðlisfræðikennari við Varmárskóla í Mosfellsbæ
Netfang: fjalar@varmarskoli.is

Comments