Vedtægter på Islandsk

Félagslög

Den Danske Kvindeklub i Island“

(Félag danskra kvenna á Íslandi).

    1. Nafn félagsins er: „Den Danske Kvindeklub i Island“(Félag danskra kvenna á Islandi).
    2. Markmið félagsins eru:
    3. Að efla samband danskra kvenna og kvenna með önnur tengsl við Danmörku sem búsettar eru á Íslandi.
    4. Að viðhalda danskri tunguna sem er töluð á fundum klúbbsins.
    5. Að standa fyrir fræðandi og listrænum samkomum.
    6. Félagið mun ekki hafa afskipti af stjónmálum.
    7. Félagsaðild hafa danskar konur og konur með önnur tengsl við Danmörku sem eru tímabundið eða varanlega eru búsettar á Íslandi.
    8. Tillögum að tilnefningu heiðursfélaga skulu kynntar á stjórnarfundi og eftirfarandi einróma samþykkta á næstkommandi stjórnarfundi.
    9. Í stjórn félagsins skulu vera fimm meðlimir, allir kosnir við atkvæðagreiðslu á aðalfundi.
        1. Formann skal kjósa sérstaklega til tveggja ára.
        2. Aðrir stjórnarmenn eru einnig kosnir til tveggja ára, en þannig að tveir fara úr stjórn, á hverju ári.
        3. Varamenní stjórn eru kosnir til eins árs í senn.
        4. Tveir endurskoðendur eru kosnir til eins árs þannig að aðeins annar hættir ár hvert.
    10. Félagið skipuleggur auk aðalfundar fjóra fundi árlega.
    11. Til aðalfundar skal boða með 14 daga fyrirvara og halda í apríl. Áaðalfundi skal kosin nýir stjórnarmenn, varamenn og endurskoðendum. Þar er hægt að leggja fram tillögur að breytingum á lögum og samþykktum, einnig skulu reikningar lagðir fram til samþykktar.
    12. Félagsgjaldi skal ákveðið á aðalfundi.
    13. Tillögur að stærri styrkjum til góðgerðarmála skulu samþykktar af stjórn.
    14. Á hverjum stjórnarfundi er fundargerð frá fyrrum fundi lögð fram og samþykkt af stjórninni.
    15. Sé ákveðið að slita félaginu, renna eignir þess, ef einhverjar eru, til Barnaspítala Hringsins eða annars góðgerðafélags.

Samþykkt á aðalfundi 13. apríl 2010, Reykjavík.