Búland

Austur Landeyjum.

PicasaWeb Slideshow

 


 
 

Um Búland

Ábúendur á Búlandi eru Guðmundur Ólafsson og Guðný Halla
Gunnlaugsdóttir.
Á Búlandi rekum við kúabú sem er með lífræna vottun, eitt af fjórum á Íslandi.
Einnig stundum við hrossarækt sem stendur á gömlum merg og ekki má gleyma Íslenska fjárhundinum sem einnig á sitt athvarf hér.
Með þessu öllu erum við með innflutning í smáum stíl á reykkelsum.

 
 

Recent Announcements

 • Rannsóknarferð til Þýskalands Í lok nóvember 2010 tókum við okkur saman 4 félagar Guðmundur og Ásgeir frá Búlandi Guðni og Matti frá Guðnastöðum og héldum sem leið liggur til Danmerkur og Þýskalands. Aðalerindið ...
  Posted 22 Mar 2011, 16:23 by Guðmundur Ólafsson
 • Árshátíð hjá Biobu Í nóvember síðastliðinn var haldin árshátíð hjá Biobu eins og undanfarin ár. Hittist hópurinn í Hereford steikhúsi og áttum saman ánægjulega kvöldstund við mat drykk og spjall.
  Posted 15 Mar 2011, 17:26 by Guðmundur Ólafsson
 • Búskapur Heyskapur hefur verið með besta móti í sumar. Tíðin hefur verið góð og hliðholl bændum sem öðrum landsmönnum. Einnig má segja að askan sem gerði mönnum lífið leitt í vor ...
  Posted 1 Nov 2010, 15:32 by Guðmundur Ólafsson
 • Verknámsnemar og vinnufólk Það er með ólýkyndum hvernig fólkið hefur raðast upp hingað í vinnu.Annað hvort vill það koma sem sjálfboðaliðar, verknámsnemar, eða droppar inn og verður eftir.
  Posted 2 Apr 2010, 16:59 by Guðmundur Ólafsson
 • Nýtt netfang Loksins hlotnaðist okkur sá heiður að fá ADSL nettengingu hjá símanun. Hjá þjónustuveri símans hef ég sennilega verið þekktur sem leiðinlegi kallinn fyrir austan. Ég sótti fyrst um tengingu snemma ...
  Posted 18 Dec 2009, 04:17 by Guðmundur Ólafsson
Showing posts 1 - 5 of 22. View more »