1. Atburðarásin


SAGA FISCHERS  MÁLSINS 
Atburðarásin í hnotskurn: 


21.08.92 Bandaríkjastjórn leggur bann við taflmennsku Fischers í Júgóslavíu  á grundvelli 

viðskiptabanns með tilskipun nr. 12810
02.09.92 Bobby sest að tafli við Boris Spassky í Sveti Stefan. Skyrpir á bréf Bandaríkjastjórnar
14.12.92 Dómstóll  í Columbia úrskurðar Fischer sekan um brot gegn tilskipun Bush forseta 

og gefur út   handtökuskipun  innan Bandaríkjanna.  
24.01.97 Vegabréf Fischers endurnýjað til 10 ára í Bern í Sviss, til ársins 2007
01.11.03 Bandaríksa sendiráðið í Bern bætir við aukablaðsíðum í vegabréf Fischers.
11.12.03 Vegabréf Fischer ógilt á laun af Bandaríksa sendiráðinu  í Manila án lögmætrar 

tilkynningar til hans þar um 
15.04.04 Fischer kemur til Japan.Veitt 3ja mánaða dvalarleyfi eða til 15. júlí
13.07.04 Fischer handtekinn við brottför á Narita flugvelli í Tokio  og hnepptur í varðhald
15.07.04 Fischer stefnir japönskum yfirvöldum fyrir ólöglega frelsissviptingu (kidnapping)
Ágúst 2004      Opnuð heimasíða “Free Bobby Fischer”  í Japan og önnur  á Íslandi
Sept. 2004      Fischer hringir í Sæmund Pálsson (Sæma Rokk) vin sinn til Spánar og óskar aðstoðar
Okt.  2004      RJF baráttu- og stuðningshópurinn stofnaður  á Íslandi 
26.11.04 Fischer skrifar Davíð Oddsyni, utanríkisráðherra  og biður um dvalarleyfi. 
14.12.04 RJF-hópurinn fundar í Bandaríska sendiráðinu.
15.12.04 RJF –hópurinn fundar í Japanska sendiráðinu.
15.12.04 Fischer veitt dvalarleyfi á Íslandi.
19.01.05 Fischer skrifar Alþingi og sækir um ísl. ríkisborgararétt 
24.01.05 Halldór Blöndal forseti Alþingis  móttekur umsókn Fischers
27.01.05 Allsherjarnefnd Alæþingis tekur umsókn Fischer til umfjöllunar
02.02.05 RJF-hópurinn  sendir Alþingi erindi sitt um ríkisfang fyrir Fischer
17.02.05 Allsherjarnefnd leggur til að Fischer fái útlendingavegabréf 
18.02.05 Umsókn um útlendingavegabréf fyrir Fischer lögð fram
22.02.05 Sótt um kennitölu fyrir Fischer,  kt. 090343-2039
22.02.05 Útlendingavegabréf nr. IS0004642 gefið út til handa Fischer
28.02.05 Sæmi Rokk heldur til Japans ásamt kvikmyndatökumönnum
02.03.05 Sendinefnd RJF baráttuhópsins (GGÞ/GSv/ESE) heldur til Japans
04.03.05 Blaðamannafundur I í Tokyó með John Bosnitch og Mioko Wathai
06.03.05 RJF-hópurinn fundar í íslenska sendiráðinu í Japan
07.03.05 Sæmi Rock hittir Fischer eftir 33 ára aðskilnað
07.03.05 Vegabréf Fischers afhent lögfræðingi hans
07.03.05 Blaðamannafundur 2 í Tokyó
08.03.05 Blaðamannafundur 3 í Tokyó
08.03.05 Fundur í þinghúsinu í Tokyó
09.03.05 Heimferð frá Japan, Sæmundur kemur viku seinna.
15.03.05 RJF-hópurinn leggur fram mótmælaskjal í Japanska sendiráðinu
18.03.05 RJF-hópurinn fundar með Allsherjarnefnd Alþingis
19.03.05 Allsherjarnefnd ákveður að mæla með ríkisfangi fyrir Fischer
21.03.05 Alþingi samþykkir að veita Fischer íslenskan ríkisborgararrétt
22.03.05 Íslenskt ríkisfangsbréf gefið út til handa Fischer
24.03.05 Fischer kemur heim til Íslands, uppákoma á Reykjavíkurflugvelli
25.03.05 Fischer heldur blaðamannafund  á Hótel Loftleiðum
01.04.05 RJF-baráttuhópurinn fagnar sigri  í Þingholti  - ríkisfangsbréf afhent Fischer.
17.01.08 Bobby Fischer andast  á Landspítalanum í Reykjavík 
21.01.08 Fischer jarðaður með mikilli  leynd í  Laugardælakirkjugarði
26.02.08 Minningarstund um Bobby Fischer í Laugardælakirkju

Endir   /  ESE  

Comments