Heimilisfræði


Heimilisfræði

Helstu markmið eru að þjálfa sjálfstæð vinnubrögð, auka áhuga fyrir matargerð og þjálfa hæfni til að vinna með öðrum. Áhersla er lögð á að æfa mismunandi matreiðslu og bakstursaðferðir. Lögð áhersla á fjölbreytni og að byggja ofan á þann grunn sem nemendur hafa þegar fengið. Fræðslu um örverur, dreifingarleiðir og krossmengun fléttað inn í verklegu tímana.

Námsmat: Virkni og áhugi í kennslustundum auk skriflegra verkefna.