SAMSKÓLAVAL

Athyglisverð umhverfismál fyrir 8 – 10.

Athyglisverð umhverfismál fyrir 8 – 10.

Í þessari valgrein verður fjallað um umhverfismál í sinni víðustu mynd.


Markmið: Að nemendur velti fyrir sér eigin lifnaðarháttum og hvað hver og einn geti gert til þess að verða umhverfisvænni.

Að nemendur velti fyrir sér hvernig er hægt að hafa áhrif á samfélagið?

Að nemendur velti fyrir sér tækninýjungum og umhverfisvænum lausnum.

Kennslutilhögun: Umræður/vettvangsferðir/heimsóknir/gestafyrirlesarar.


Námsmat: Ástundun, virkni og áhugi í tímum.


Kennt á miðvikudögum kl. 14:00-15:20 á vorönn í Síðuskóla.