Bakstur


Bakstur

Helstu áhersluatriði: Unnið er með fjölbreyttar bakstursaðferðir svo sem þeytt deig: marengs, svampbotna, rúllutertur, o.fl.. Hrært deig: m.a. brúntertur, jólakökur, marmarakökur, sítrónukökur. Steikt deig: kleinur, kleinuhringir, soðið brauð, nanbrauð, pönnukökur og hnoðað deig: smákökur. Tökum fyrir veislutertur, ostakökur, hversdagsbrauð, gerbrauð og steikt brauð. Leitast er við að hafa fjölbreytni í vali á verkefnum.

Námsmat byggir á áhuga og frammistöðu í tímum.

Kennt fimmtudögum á haustönn