Uppskriftahorn Lindaskóla

Í uppskriftahorni Lindaskóla má finna uppskriftir úr heimilisfræði og eru þær flokkaðar niður eftir árgöngum.

Við hvetjum ykkur til að skoða líka síðuna um áhöld og fróðleik, þar sem ýmislegt tengt heimilishaldi er að finna ásamt fræðslu um næringu og heilsu.

Munið að þvo hendur, fá leyfi hjá fullorðnum og ganga snyrtilega um.

Gangi ykkur vel