Áætlanir og upplýsingar á unglingastigi

Þessi síða er ætluð sem upplýsingasíða um framvindu námsins á unglingastigi. Um er að ræða lifandi skjal sem er uppfært reglulega. Þar má sjá hvað er tekið fyrir í hverri viku, verkefnaskil og námsmat.