Nemendur eiga að velja tvær valgreinar.
Því miður fá ekki allir það sem þá langar helst til. Þess vegna biðjum við ykkur um að velja það sem þið óskið helst og eitt til vara.
Þeir sem stunda íþróttaæfingar eða listnám mega fá undanþágu frá vali. 80 mínútur á æfingum eða í listnámi jafngilda einni kennslustund í val.