Jörðin og umhverfið

ÞAÐ ER ENGIN PLÁNETA B
ÞÍN ÞÁTTTAKA HJÁLPAR
ÞÚ HEFUR ÁHRIF
Bergþora_Silva_Idunn_Sigurdur_7G.MOV
slagorð

Umhverfisvandamál


PLAST


Plast var lítt á sem mjög sniðugt efni í gamla daga því þá þurfti ekki t.d umbúðir og leikföng að vera úr gleri og það sparaði fyrirtækjum heilmikin pening.

Skömmu síðar var uppgötvað að þetta efni (plast) væri skaðlegt fyrir líf á jörðinni, það var ekki mikið um endurnýtingu á þeim tíma og flestu rusli var urðað eða hent út í sjó sem er mjög hættulegt fyrir sjávarverur. Sjávardýr halda að örplastið séu litlir fiskar og vilja því gjarnan éta þetta plast. Nú er farið að finna plastagnir í fiski sem við veiðum, drykkjarvatni og þvagi. Svona hefur plast áhrif á jörðina og lífverur.



MATARSÓUN



Þegar mat sem er ætur eða hefur verið ætur er hent kallast það matarsóun, jafnvel epli sem er orðið gamalt því það var einu sinni ferskt og bragðgott. Hins vegar er ekki matarsóun að henda bananahýði, appelsínuhíði því þótt að það sé lífrænn úrgangur borðum við ekki híðin. Matarsóun er allstaðar en það er ennþá fullt af mannfólki í hungursneyð. Það fara um 14 milljónir km2 af landi undir framleiðslu af mat sem er hent á hverju ári. Og Ísland er bara 103.125 km2 að stærð, finnst þér það ekki merkilegt?

Mat er sóað frá því að hann er ræktaður og þangað til að við hentum honum.



HITAVANDAMÁL

Það eru til þrjár tegundir af jarðefnaeldsneytumsneytum : gas,olía og kol. Þetta eru líka kölluð kolefni. Kolefni eru dauðar lífverur sem verða síðan notaðar. Þegar kolefni koma í samband við andrúmsloft ( O2 ) þá verður til koltvísýringur (co2). Koltvísýringur er lífsnauðsynlegur því þegar sólin skýtur niður geislum á jörðina kastast þeir aftur upp nema koltvísýringurinn grípur þá og þannig helst heldur hita. An koltvísýrings væri vengulega hitastigið á jörðinni -18°C !! En nú er orðið of mikið af co2 og of mikill hiti á jörðinni. Við bætum hitametið á hverju ári og venjulega hitastigið hefur farið frá 15°C yfir 18°C!! Þetta hefur gerst á stuttum tíma og ef við tökum okkur ekki saman fljótlega hækkar það ennþá meira og það þýðir að ísjakar bráðna, sjórinn hækkar, meira um flóð, þurrkar og fullt af dýrategundum deyja út.

Svo er það metan (ch4) við ropum og prumpum út metani sem er FJÓRUM SINNUM STERKARA en co2!! Nautgripir prumpa og ropa ch4 líka en þau ropa og prumpa um 400l á dag. Með ræktun á nautum og slátrun nautgripa aukast ch4 og það getur verið mjög hættulegt fyrir alla jarðarbúa. °