Stafræn miðlun

Valfag í Foldaskóla

Vefsíða fyrir valfagið Stafræn miðlun í Foldaskóla.

Hér má finna upplýsingar um námsefni og verkefni.

Auk þess verða birt valin verkefni nemenda.

Hæfniviðmið

Nemandi:

  • Getur nýtt sér grunntækni við stafrænar myndatökur.

  • Getur nýtt hugbúnað við myndvinnslu.

  • Getur nýtt hugbúnað við umbrot á mynd og texta.

  • Getur nýtt hugbúnað við hljóðvinnslu.

  • Getur unnið sjálfstætt og tekið ábyrgð á eigin námsframvindu.

  • Getur átt góð samskipti þar sem gætt er að máli, hlustun, tillitssemi, virðingu og kurteisi.

  • Getur unnið á skapandi og gagnrýninn hátt, sjálfstætt og með öðrum.