Margföldun gerir líf okkur einfaldara þar sem þetta er ekkert annað en endurtekinn samlagning. Ef að við gefum 7 af vinum okkar 3 brjóstsykra þá þurfum við ekki að setja dæmið upp þannig: 3+3+3+3+3+3+3 til að finna út hversu marga við þurfum að kaupa, heldur getum við sett það upp sem 7x3.
Kennslumyndbönd sem sýna uppsetningu á margföldunardæmum:
Helga Gunnarsdóttir - margföldun tveggja talna