Borgaskóli lærir heima

Þetta eru skrítnir tímar sagði einhver.
Stundum er hægt að fara í skólann og stundum ekki. Þegar við komumst ekki í skólann er gott að hafa eitthvað að gera, t.d. að lesa, stunda hreyfingu, læra stærðfræði, prjóna, teikna, baka...
Vá, það er svo ótal margt sem hægt er að gera en stundum finnur maður ekki uppá neinu sjálfur og þá getur þessi vefur kannski hjálpað til.

Þessi vefur eins og allir vefir er alltaf að breytast og ef þú veist um eitthvað sniðugt sem væri hægt að hafa hérna inni þá máttu láta okkur vita af því.
Það er hægt að senda póst á kennarann þinn eða með því að smella hér.