Hér eru nokkrar vefslóðir á skemmtileg verkefni og leiki sem efla orðaforða þinn og félaga þinna.
Ólafur Dór Bjarkason átti hugmyndina að þessum leik og útbjó fyrstu útgáfu í valnámskeiði um gervigreind. Hugmyndin var síðan þróuð áfram með Google AI studios og úr varð þessi sniðugi leikur fyrir byrjendur í lestri og/eða byrjendur í íslensku. Leikurinn inniheldur tvö erfiðleikastig og hentar bæði í einstaklingsvinnu, sem og með bekk
Leikur búinn til með aðstoð gervigreindar. Í honum áttu að finna hópa af fjórum orðum sem tengjast á einhvern hátt.
Útgáfa af Worlde leiknum vinsæla. Hér áttu að finna íslensk 5-stafa orð í sex ágiskunum. Þegar orðið er fundið getur þú flett því upp á Málið.is til að sjá merkinguna ef þú þekki það ekki.
Orðli var búinn til með aðstoð gervigreindar.
Vefsíða sem dregur fram orð af handahófi úr orðabók af Málið.is með hjálp gervigreindar ásamt skilgreiningu og dæmi.